Kúnstarinnar reglur

Kúnstverk er trésmíðaverkstæði sem sérhæfir sig í innréttingum fyrir veitingastaði verslanir og heimili. Einnig sérsmíðum við húsgögn, gerum upp gömul og tökum að okkur alla alhliða smíðavinnu. Hvort sem þig vantar nýjan sólpall eða ruggustól við arininn. Hjá Kúnstverk starfa húsa og húsgagnasmiðir með áratuga reynslu. Við vinnum náið með fremstu bólstrurum og hönnuðum landsins, sem skilar okkur handverki í fremsta gæðaflokki. Hvort sem þú ert einstaklingur eða stórfyrirtæki bjóðum við ykkur velkomin á verkstæðið okkar í hjarta Reykjavíkur og saman finnum við bestu lausnina fyrir þig.

Nýjustu verkefnin

Pósthús Mathöll

Ein glæsilegasta mathöll landsins

Brauð & Co Laugavegi

Klassískar innréttingar fyrir eitt stærsta bakarí landsins

Tipsy Kokteilbar

Einn flottasti kokteilbar landsins staðsettur í Hafnarstræti

Kastrup

Skandinavískur veitingarstaður á Hverfisgötunni